Fara í efni
Mannlíf

Sigurvegararnir koma í mark – MYNDIR

Bræðurnir Þorbergur Ingi Jónsson, til vinstri, sem vann 55 km hlaupið, og Halldór Hermann Jónsson, sem sigraði í 28 km hlaupinu. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Keppt var í þremur vegalengdum í fjallahlaupinu Súlur Vertical í dag - hér eru tímar sigurvegaranna og mynd af þeim öllum þegar komið var í mark.

18 kílómetrar

1. Einar Árni Gíslason 1:25,26 klst.

1. Gígja Björnsdóttir 1:40,14 klst.

28 kílómetrar

1. Halldór Hermann Jónsson 2:37,41 klst.

1. Elísabet Margeirsdóttir 3:12,02 klst.

55 kílómetrar

1. Þorbergur Ingi Jónsson 5:44,10 klst.

1. Rannveig Oddsdóttir 7:19,12 klst.

Einar Árni Gíslason kemur fyrstur í mark í 18 kílómetra hlaupinu - hann hljóp á 1 klukkustund 25 mínútum og 26 sekúndum

Gígja Björnsdóttir kemur fyrst í mark í 18 kílómetra hlaupinu - hún hljóp á 1 klukkustund, 40 mínútum og 14 sekúndum.

Halldór Hermann Jónsson kemur fyrstur í mark í 28 kílómetra hlaupinu - hann hljóp vegalengdina á 2 klukkustundum, 37 mínútum og 41 sekúndu.

Elísabet Margeirsdóttir kemur fyrst í mark í 28 kílómetra hlaupinu - hún fór vegalengdina á 3 klukkkustundum, 12 mínútum og 2 sekúndum.

Þorbergur Ingi Jónsson kemur fyrstur í mark í 55 km hlaupinu - hann hljóp á 5 klukkustundum, 44 mínútum og 10 sekúndum.

Rannveig Oddsdóttir kemur fyrst í mark í 55 km hlaupinu - hún hljóp á 7 klukkkustundum, 19 mínútum og 12 sekúndum.