Fara í efni
Mannlíf

Rómantískt að þvo bílinn – jafnvel saman?

Rómantískt að þvo bílinn – jafnvel saman?

Jóna Jónsdóttir, pistlahöfundur hér á Akureyri.net, veltir í dag fyrir sér hvernig sé best að viðhalda neistanum í löngum samböndum fólks eða hjónabandi.

Einstaka sinnum í 25 ára sambúð hefur legið illa á Jónu varðandi þetta. „Mér hefur þá fundist ég vera ein um að koma með hugmyndir til að viðhalda nándinni. Maður á náttúrlega ekki að viðurkenna svona á prenti en ég hef sent mínum manni tóninn, talið upp allt það rómantíska sem ég man eftir að hafa gert og endað romsuna með spurningu um hvert sé hans framlag. Með áherslu á orðið framlag!? Þá hugsar hann sig lengi um og kemur að endingu með það sem hann telur vera spaðaásinn í þessu spili: „ég þríf nú stundum bílinn þinn!“

Smellið hér til að lesa pistil Jónu.