Fara í efni
Mannlíf

Rafmagnskló, óþjált hár og fiðrildaáhrif

Svavar Alfreð Jónsson er með „sérkennilega stíft og óþjált hár á hausnum,“  eins og hann orðar það í nýjum pistli sem birtist á Akureyri.net í dag. „Háralag mitt er með þeim hætti að rakarinn minn fer á kvíðastillandi lyf síðustu dagana áður en ég á pantaðan tíma hjá honum ...“ 

Í dag segir Svavar af hremmingum sem hann lenti í vegna þeirrar yfirsjónar eiginkonu hans að gleyma hárbursta sínum í Hollandi og bráðsnjallri lausn en afar tímafrekri!

Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs