Fara í efni
Mannlíf

Mörg yrki af fagurlimi eru til í hinum stóra heimi

Fagurlim er umfjöllunarefni Sigurðar Arnarsonar í pistlaröðinni Tré vikunnar að þessu sinni.

„Ferðaþyrstir Íslendingar í útlöndum hafa oft gert sér til dundurs að dást að höllum í Evrópu sem smíðaðar voru þegar Íslendingar bjuggu í moldarkofum,“ segir Sigurður og heldur áfram:

„Við slíkar hallir má gjarnan sjá svokallaða hnútagarða á meðan helsti gróðurinn við hús á Íslandi frá sama tíma er grasið á þökunum ásamt stöku túnfífli. Það er fyrst og fremst ein tegund sem notuð er í þessa stífklipptu lágu og sígrænu lauflimgerði í hnútagörðunum. Það er tegund sem á íslensku kallast fagurlim en er sennilega betur þekkt undir latneska heitinu Buxus sempervirens L.

Smellið hér til að lesa meira.