Fara í efni
Mannlíf

„Minningargrein“ um lifandi, sannan vin

„Þessi grein var í upphafi skrifuð sem minningargrein. Samskipti okkur síðustu ár höfðu bara verið í gegnum samskiptamiðla á netinu en þar hafði hann verið áberandi. Skyndilega hvarf hann þaðan svo ég óttaðist að hann væri látinn. Hann birtist svo skyndilega hér á Akureyri.net og skrifaði pistil undir nafnleynd, samt vissu allir hver hélt um pennann. Það gladdi mig innilega.“

Þannig kemst Jón Óðinn Waage að orði í nýjasta pistli sínum hér á Akureyri.net. Hann skrifar um vin sinn úr æsku sannan vin.

„Ég ákvað þó að birta þessa minningargrein, það á þakka velgjörðarmönnum sínum þegar þeir eru lifandi. En nafnleyndina ætla ég að virða, vitandi þó að sú tilraun er álíka vonlaus og hans.“

Smellið hér til að lesa pistils Jóns Óðins.