Fara í efni
Mannlíf

Mikael fór holu í höggi á Akureyrarmótinu

Mikael Máni Sigurðsson slær af teig á Akureyrarmótinu. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Mikael Máni Sigurðsson, sem keppti í meistaraflokki á Akureyrarmótinu í golfi, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á mótinu. Mikael Máni náði draumahögginu á 18. og síðustu braut Jaðarsvallar á föstudag, næsta síðasta degi mótsins.

Andrea Ýr og Eyþór Akureyrarmeistarar