Fara í efni
Mannlíf

MA-ingar söfnuðu 760 þúsund krónum

MA-ingar söfnuðu 760 þúsund krónum

Nemendur Menntaskólans á Akureyri söfnuðu 760.000 krónum í síðustu viku - árlegri góðgerðarviku, sem Akureyri.net sagði frá. Nemendur stóðu fyrir ýmsum uppákomum í þessu skyni og féð rennur óskipt til Pieta samtakanna.