Fara í efni
Mannlíf

Hilmar Henry Gíslason - minning

Hilmar Henry Gíslason - minning

Hilmar Henry Gíslason, fyrrverandi yfirverkstjóri hjá Akureyrarbæ, verður jarðsunginn í dag frá Akureyrarkirkju. Vegna samkomutakmarkana mega aðeins boðsgestir vera viðstaddir en athöfninni verður streymt á Facebook síðunni Jarðarfarir í Akureyrarkirkju - beinar útsendingar. Athöfnin hefst klukkan 13.00. 

Akureyri.net tekur við minningargreinum til birtingar á útfarardegi - endurgjaldslaust að sjálfsögðu. Fjórar greinar eru á vefnum í dag um Hilmar heitinn.

Ritstjóri Akureyri.net minnist þessa góða, glaðværa vinar með hlýju og sendir aðstandendum innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Hilmars Gíslasonar.

Hægt er að lesa hverja grein fyrir sig með því að smella á nöfn höfunda

Lífshlaup Hilmars

Þorvaldur, Ólafur og Kristín, börn Hilmars

Vilhelm, Birgir, Skúli og Eyjólfur Ágústssynir

Logi Már Einarsson

Gísli Sigurgeirsson

Gunnlaugur Þráinsson