Fara í efni
Mannlíf

Heyrðu Birki syngja í kvöld – MYNDBAND

Birkir Blær í Idol þætti kvöldsins. Skjáskot af TV4.

Birkir Blær Óðinsson komst áfram í sænsku Idol söngkeppninni á sjónvarpsstöðinni TV4 í kvöld, eins og kom fram á Akureyri.net áðan. Hann flutti lagið Húsavík (My Home Town) úr húsvísku Hollywood myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga

Birkir er með hálsbólgu en dómararnir hrósuðu honum engu að síður í hástert eftir flutninginn – enda full ástæða til! 

Smelltu hér til að sjá og heyra Birki syngja í kvöld.