Fara í efni
Mannlíf

Gunnarsbörn eða Kristjánskrakkar

„Þegar halla tók á sjöunda áratuginn á Syðri-Brekkunni, eins og raunar víðar um bæinn, klofnaði Álfabyggðin í tvennt.“

Þannig hefst 11. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og fjölmiðlamanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

„Við unga fólkið í götunni gerðum okkur ekki í grun hvað amaði að gamla mannskapnum fyrr en við fengum pata af því að það átti að fara að kjósa á milli tveggja miðaldra karlmanna um hvor þeirra tæki við af Ásgeiri forseta.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis.