Fara í efni
Mannlíf

Gljámispill skartar glæsilegum haustlitum

„Haustið er komið. Við sjáum það á myrkrinu og kertunum og við finnum það á kuldanum. En tryggasta merkið er tilkoma haustlitanna. Haustlitadýrðin er engu lík,“ skrifar Sigurður Arnarson í nýjasta pistli í flokknum Tré vikunnar, þar sem hann fjallar um gljámispil.

„Allir mögulegir tónar af gulum og rauðum litum eru mest áberandi Ein af þeim tegundum sem skartar glæsilegum haustlitum er gljámispillinn sem vex víða í bænum. Hann fær ótrúlega rauða haustliti og við útnefnum hann núna sem tré vikunnar þótt hann teljist frekar til runna en trjáa.“

Smellið hér til að lesa pistilinn