Fara í efni
Mannlíf

Frystigeymslan var bjargvættur vetrarins

Það fór um mig unaðshrollur ef afi hafði á orði hvort ég vildi ekki, af öllum mönnum, skottast með honum niður á eyri. Hann ætti erindi í Frystigeymsluna.

Þannig hefst 31. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

En þá var amma búin að færa honum netapoka í hendur, því hann ætti að sækja það nauðsynlegasta, sem allt saman var skrifað á lítið lettersbréf í skyrtuvasa hans, vandlega samanbrotnu, svo hann tapaði ekki skrifelsinu.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis