Fara í efni
Mannlíf

Frumleg og skemmtileg sparnaðarleið Ólafs

Frumleg og skemmtileg sparnaðarleið Ólafs

Pistill Ólafs Torfasonar um breytingargjald í innanlandsflugi sló heldur betur í gegn á dögunum. Ólafur sér tilveruna gjarnan í öðru og skemmtilegra ljósi en aðrir og í pistli dagsins fjallar hann um hve gaman er að ferðast, njóta listar og menningar og gera vel við sig í mat og drykk.

Ólafur segist reyndar varla hafa efni á því lengur vegna skattlagningar hér á landi – en kveðst hafa fundið sparnaðarleið sem ætti að geta nýst fleirum. Óneitanlega frumleg og frábær sparnaðarleið, ef hún virkar ...

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs.