Fara í efni
Mannlíf

Fjögur gullfalleg augu full af þakklæti

Fjögur gullfalleg augu full af þakklæti

„Öll eigum við slæma daga og góða. Sum okkar þurfa að berjast stöðugt við að gera dagana góða, það kemur ekki af sjálfu sér, upphafspunkturinn er alltaf langt neðan við frostmark á gleðiskalanum.“

Þannig hefst pistill dagsins frá Jóni Óðni Waage. Þar segir hann frá degi í síðustu viku; slæmum degi sem varð mjög góður – eftir að tveir litlir drengir „björguðu“ honum ...

Smellið hér til að lesa pistil Jóns Óðins.