Fara í efni
Mannlíf

„Ertu að segja að sonur minn sé fáviti?“

„Taussig féll á prófinu. En ég hafði gleymt því að bróðir hans er liðþjálfi í stórskotaliðinu. Sprengjuregnið hófst án fyrirvara ... “

Arnar Már Arngrímsson hætti að mestu að kenna fyrir tveimur árum „en því er ekki að neita að mér finnst erfitt að slíta mig frá hressilegum skoðanaskiptum um skóla og menntun,“ segir hann í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Upp á síðkastið hefur tölvuvert verið talað um einkunnir og lögfræðinga sem sigað er á kennara sem standa sig ekki í einkunnagjöfinni,“ skrifar Arnar Már og birtir óborganlegan kafla úr bók eftir ungverskan gyðing sem bjó lengst af í Ísarel og var á sínum tíma vinsælasti gamansagnahöfundur landsins og sömuleiðis gríðarvinsæll í hinum þýskumælandi heimi. „Margt þar var ansi kunnuglegt,“ segir Arnar Már.

Smellið hér til að lesa greinina.