Fara í efni
Mannlíf

Ekki hægt lengur að vera maður af holdi og blóði

„Tíminn vill ekki tengja sig við mig,“ sagði roskin frænka mín hnuggin en ég held að hún hafi verið að vísa í gamlan frænda minn, Jónas nokkurn Hallgrímsson. Hann passaði ekki alltaf inn í samfélagið og tíðarandann og á ég sjálfur mjög auðvelt að tengja mig þessa setningu eða ljóðlínu enda iðulega utangátta og á skjön við samfélagið.

Þannig hefst umhugsunverður pistill Stefáns Þór Sæmundssonar um tæknisamfélag nútímans. 

„Samkvæmt frænku minni er hin rómaða tækni útfærð á þann hátt að ekki er hægt að tala saman, ekki hægt að hittast, ekki hægt að borga með peningum, ekki hægt að fara í tryggingarnar og eiga persónuleg viðskipti, ekki hægt að fara í bankann og fá kaffi og spjalla við manneskju, engan veginn hægt að stunda póstþjónustu, ekki lengur í boði að vera maður af holdi og blóði nokkurs staðar, bara maskína – viljalaust tannhjól í tækniverkinu... “

Smellið hér til að lesa pistil Stefáns Þórs