Fara í efni
Mannlíf

Ein með öllu – hvað er á dagskrá í dag?

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu hófst í gær. Hér fylgir yfirlit yfir dagskrá hátíðarinnar og aðra viðburði í bænum í dag.

DAGSKRÁIN Í DAG, LAUGARDAG

MA túnið - fyrir ofan Lystigarðinn

  • 12:00 - Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa Hött. Sýningin hefst kl 12:00 á MA túninu ofan við Lystigarðinn.Hægt er að kaupa miða á staðnum og fyrirfram á tix.is

Ráðhústorg

  • 13:00 - Markaðsstemning - Markaðsstemning á torginu og matarvagnar.
  • 14:00 til 16:00 - Mömmur og möffins 15 ára - Öll innkoma viðburðarins rennur líkt og áður til Fæðingadeildarinnar á Akureyri. *Posi á staðnum.

Útisvæði Ísbúð Akureyrar

  • 14:00 - 15:30 - Krakkaskemmtun í boði Kids Coolshop og Ísbúðin Akureyri, Imperial, Sykurverk og Dj Grill á bílaplaninu hjá Ísbúð Akureyrar þar sem Júlí og Dísa koma fram og skemmta öllum krökkum sem mæta. Einnig mætir Daníel Töframaður og töfrar með áhorfendum, Klói Kókómjólk mætir á svæðið og gefur öllum kókómjólk og Hvolpasveitin, Blæja og Bára verða á svæðinu til að heilsa upp á káta krakka á svæðinu!

Útisvæði Sykurverks

  • 14:00 - Húlladúllan verður á útisvæði Sykurverks og skemmtir fyrir alla fjölskylduna í boði Sykurverks. Sannkölluð sirkusstemning og mikið húllafjör!

Útisvæði Vamos

  • 14:00 - Vamos Versló fest, hinir ýmsu Dj-ar með ólíkar stefnur halda stuðinu gangandi í bænum

Bílaklúbbur Akureyrar

Bílaklúbbur Akureyrar heldur 5. og 6. umferð Íslandsmótsins í áttungsmílu þann 2. og 3. ágúst 2025. Keppt verður á spyrnubraut Bílaklúbbs Akureyrar.

  • 10:00 Tímatökur hefjast
  • 11:45 - Tímatökum lýkur
  • 14:00 - Keppni hefst

Útisvæði Múlaberg

  • 17:00 - Emmsjé Gauti á fríum útitónleikum við Múlaberg. Happy hour á milli 16:00 til 18:00.

Akureyrarvöllur

  • 12:00-23:30 - Tvö tívolí á Akureyrarvelli, tvær mismunandi miðasölur.
  • 19:00 - Öll í einu - tónleikaveisla. Miðasala á tix.is
    Fram koma: Friðrik Dór, Emmsjé Gauti, Birnir, GDRN, Páll Óskar og Á Móti Sól

Matarvagnar verða staðsettir á svæðinu.

Glerártorg

Fjölskylduskemmtun

  • 13:00 - 15:00: Frítt Candy floss
  • 13:00: Blæja heilsar upp á börnin og hægt verður að taka myndir með henni. Hún ætlar líka að gefa nammi á meðan birgðir endast
  • 15:00: Leikhópurinn Lotta með söngvasyrpu

Hrísey

  • 16:00 - Tónleikar í Hríseyjarkirkju – Óskar Magnússon gítarleikari og Ragnhildur D. Þórhallsdóttir sópran.

Græni Hatturinn

  • 21:00 - Hr. Eydís og Hera Björk - Alvöru '80s partý - Miðasala hér

Sjallinn

  • 23:45 - Birnir, Emmsjé Gauti og Páll Óskar. Miðasala á tix.is

 

Mömmur og möffins eiga 15 ára afmæli og verða á sínum stað á Ráðhústorginu. Þar verður líka markaðsstemning og matarvagnar til taks. Mynd: Hilmar Friðjónsson


Opnunartími safna í dag:

  • Listasafnið á Akureyri - 10-17
  • Safnasafnið - 10-17
  • Minjasafnið - 11-17
    • Gamli bærinn í Laufási - 11-17
    • Nonnahús - 11-17
    • Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi - 11-17
    • Iðnaðarsafnið - 11-17
    • Davíðshús - 13-17 (leiðsögn kl. 16.00)
    • Smámunasafnið - 13-17
  • Flóra - Menningarhús í Sigurhæðum - 9-17
  • Flugsafn Íslands - 11-17
  • Mótorhjólasafn Íslands - 13-17
  • Ævintýragarðurinn í Oddeyrargötu 17 - 10-20

Yfirstandandi listasýningar: