Fara í efni
Mannlíf

„Ég fékk beinkröm. Fárra ára snáðinn.“

„Ég fékk beinkröm. Fárra ára snáðinn. Og fyrir mitt minni, mjög líklega. Kannski var ég bara þriggja, fjögurra ára.“

Þannig hefst fimmti pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og fjölmiðlamanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Pistlar Sigmundar birtast vikulega á Akureyri.net á komandi misserum.

„En það var ekki mikið um það talað. Ekki frekar en önnur vanaleg vandræði. Því þau voru svo hversdagsleg. Og því þá að velta fyrir sér dæmigerðum dapurleika af því arna taginu.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar