Fara í efni
Mannlíf

Celebrity Silhouette er eina skip dagsins

Aðeins eitt skemmtiferðaskip verður á Akureyri í dag. Ekkert kemur til hafnar í dag því þetta eina kom í gær ...

Celebrity Silhouette – 2.886 farþegar, 1.210 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Kom 7.00 í gærmorgun – Brottför 17.00 í dag

Skemmtiferðaskip í september

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands