Fara í efni
Mannlíf

Birkir Blær syngur Yellow – MYNDBAND

Birkir Blær syngur Yellow í gærvköldi. Skjáskot af TV4.

Birkir Blær Óðinsson söng lagið Yellow í þætti sænsku Idol söngkeppninnar á sjónvarpsstöðinni TV4 í gærkvöldi. Breska rokksveitin Coldplay  sendi lagið frá sér árið 2000.

Birkir söng listavel eins og hans er von og vísa, og dómararnir hældu honum að vanda.

Smellið hér til að sjá og heyra.