Fara í efni
Mannlíf

Birkir Blær kominn í undanúrslit Idol

Birkir Blær Óðinsson á sviðinu í Stokkhólmi um síðustu helgi. Ljósmynd: Guðmundur Svansson.

Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld í fjögurra manna úrslit sænsku Idol söngkeppninnar á sjónvarpsstöðinni TV 4. Hann flutti James Arthur lagið Finally í kvöld.