Fara í efni
Mannlíf

Af öndvegisfólki og Google translate

Hver kannast ekki við Google translate? Oft hefur sú hjálparhella komið í góðar þarfir – en ekki er þessi þarfi þjónn óskeikull frekar en margar aðrar uppfinningar mannskepnunnar. Séra Svavar Alfreð Jónsson segir skemmtilega sögu úr hversdagslífinu í nýjum pistli.

Smellið hér til að lesa pistil Svavars.