Fara í efni
Íþróttir

Heyrið sigursöng Íslandsmeistaranna!

Íslandsmeistararnir í banastuði í gærkvöldi. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Íslandsmeistararnir í banastuði í gærkvöldi. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Samheldni og leikgleði einkennir Íslandsmeistara KA/Þórs í handbolta innan vallar. Stelpurnar okkar voru ekki síður samstilltar og flottar þegar þær fóru á svið og fögnuðu titlinum með sigursöng, þar sem þær voru saman komnar í matarveislu í gærkvöldi.

Heyrn er sögu ríkari!

Ýmislegt fleira um Íslandsmeistarana, og aðrir íþróttafréttir, má sjá hér