Fara í efni
Íþróttir

Íslandsmeistarar SA - MYNDIR

Sunna Björgvinsdóttir, lykilmaður í liði SA og íshokkíkona ársins á Íslandi í fyrra, hampar sigurlau…
Sunna Björgvinsdóttir, lykilmaður í liði SA og íshokkíkona ársins á Íslandi í fyrra, hampar sigurlaununum í gærkvöldi. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Kvennalið Skautafélags Akureyrar varð Íslandsmeistari í íshokkí í gærkvöldi eins og þá kom fram á Akureyri.net. Hér er myndasyrpa frá gærkvöldinu.