Fara í efni
Íþróttir

Akureyringar byrja með látum!

Ljósmynd: Svavar Ingi
Ljósmynd: Svavar Ingi

Akureyringar sigruðu í öllum fjórum flokkunum í fyrstu umferð Íslandsmótsins í snjókrossi (snocross) sem fram fór á Ólafsfirði í gær.

Alex Þór Einarsson sigraði örugglega í unglingaflokki, Snæþór Ingi Jósepsson í Sport flokki, Kristófer Daníelsson vann Pro Lite flokkinn og í flokki þeirra bestu - Pro Open - varð Bjarki Sigurðsson öruggur sigurvegari.

Nánar síðar