Fara í efni
Íþróttir

Æsispennandi leikur KA og Vals - MYNDIR

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekki beinlínis blíður á manninn þegar hann hellti úr sk…
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekki beinlínis blíður á manninn þegar hann hellti úr skálum reiði sinnar yfir Magnús Sigurólason tímavörð í KA-heimilinu eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

KA og Valur gerðu jafntefli, 27:27, í Olísdeildinni í handbolta KA-heimilinu í gærkvöldi.  Eftir að Valsmenn höfðu haft örugga forystu nokkrum mínútum fyrir leikslok tókst heimamönnum að jafna á síðustu sekúndunum, eftir mikla baráttu.

Umfjöllun um leikinn

MYNDASYRPA