Fara í efni
Fréttir

„Þetta þarf bara að koma við veskið hjá fólki“

„Þetta þarf bara að koma við veskið hjá fólki“

Sunna Hlín Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknar, vill gera Akureyri að snyrtilegasta bæ landsins með sameiginlegu átaki. Þetta kemur fram í grein eftir hana sem birtist á Akureyri.net í morgun.

„Við í Framsókn heimsóttum fjölda fyrirtækja í vor og bar þetta málefni oftar en einu sinni á góma. Í einu iðnaðarhverfinu spurði mig eigandi fyrirtækis hvort við ætluðum ekki að gera eitthvað í þessum málum. Bærinn væri að kafna úr rusli og bætti við að um leið og honum yrði gert að taka til á lóð sinni myndi hann hiklaust gera það. Þetta þarf bara að koma við veskið hjá fólki sagði hann.“

Smellið hér til að lesa grein Sunnu Hlínar