Fara í efni
Fréttir

Sjálfsvígsforvarnir – nokkur almenn ráð

Sjálfsvígsforvarnir – nokkur almenn ráð

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna er 10. september. „Þessi vika er því tileinkuð þessu mikilvæga málefni. Ef þú óttast að einhver þér nákominn hugleiði sjálfsvíg þá er ekki auðvelt að vita hvað maður getur gert best,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í pistli sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar gefur Ólafur nokkur almenn ráð.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs.