Fara í efni
Fréttir

Kristmundur Stefánsson – minningar

Kristmundur Stefánsson verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag. Hann fæddist á Akureyri 18. ágúst 1966 og lést þar 29. mars 2023. Foreldrar hans voru Stefán Jónas Guðmundsson og Vilborg Guðrún Friðriksdóttir.

Kristmundur var til sjós um það bil áratug, stundaði búskap í tæp 20 ár, ók bæði vöru- og leigubíl og sinnti fleiri störfum.

Síðustu árin var Kristmundur í sambúð með Aiju Burdikova.

Jarðarför Kristmundar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 12. apríl kl. 13:00.

Kristmundur Stefánsson – lífshlaupið

Tvær minningargreinar um Kristmund birtast á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.

Stefán Friðrik Stefánsson

Sigfús Ólafur Helgason