Fara í efni
Fréttir

„Kjaftakerlingarnar“ blikna í samanburðinum

„Kjaftakerlingarnar“ blikna í samanburðinum

„Í dag verður ein fjöður að fimm hænum á augabragði. Í samanburðinum blikna kjaftakerlingarnar frá í gamla daga,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor og pistlahöfundur, í pistli dagsins, þar sem hann fjallar um flökkusögur og þráláta orðróma. „Mætasta fólk hafði greinilega treyst mætasta fólki fyrir upplýsingum ...“ segir hann um meint tíðindi af bólusetningum í síðustu viku.

Pistill Grétars Þórs