Fara í efni
Fréttir

Jón Laxdal Halldórsson – minningar

Jón Lax­dal Hall­dórs­son, mynd­list­armaður, verður jarðsunginn frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal í dag.

Jón fædd­ist á Ak­ur­eyri 19. júlí 1950. Hann lést 12. nóv­em­ber 2021 í Freyju­lundi, heim­ili sínu í Hörgár­sveit. For­eldr­ar Jóns voru Hall­dór Ólafs­son úr­smiður og Odd­ný Lax­dal.

Fyrri eig­in­kona Jóns var Odda Mar­grét Júlí­us­dótt­ir. Hún lést árið 1993. Síðari sam­býl­is- og eig­in­kona Jóns er Aðal­heiður S. Ey­steins­dótt­ir. 

Jón Laxdal Halldórsson - lífshlaupið

Minningargreinar um Jón Laxdal á Akureyri.net í dag:

Kristján Pétur Sigurðsson

Guðmundur Heiðar Frímannsson

Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Guðmundur Oddur Magnússon

Ásmundur Ásmundsson

Útför Jóns hefst klukkan 13.00. Þau sem ætla sér að vera við út­för­ina eru beðin að fara í hraðpróf fyr­ir komu.