Fara í efni
Fréttir

Hvaða ég mætir í atvinnuviðtalið?

Hvaða ég mætir í atvinnuviðtalið?

Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og pistlahöfundur á Akureyri.net fjallar í dag um ráðningaferli og það að mæta í atvinnuviðtal.

„Fyrir vel flesta er atvinnuviðtal ákveðin streituvaldur. Það er jú mikið í húfi, við erum að sækjast eftir einhverju sem okkur langar í, við vitum ekki allar spurningarnar, fjöldahlutföllin eru okkur í óhag því við megum ekki taka með vin til að hjálpa okkur að svara heldur erum við ein á móti þeim sem spyrja spurninganna,“ skrifar hún.

Fjórða pistil sinn kallar Sigríður Hvaða ég mætir í atvinnuviðtalið? Smellið hér til að lesa.

Stjórnborð og stillingar 

Hvenær má fljóta með straumnum?

Mismunandi mögnuð markmið