Fara í efni
Fréttir

Hestamaður spyr: verða götur lagaðar?

Hestamaður spyr: verða götur lagaðar?

Sigfús Ólafur Helgason, hestamaður, sendi Akureyri.net opið bréf til bæjarstjórnar Akureyrar. Bréfið birtist í dag.

Hann segir þolinmæði sína á þrotum; fyrir tæpum tveimur mánuðum hafi hann haft samband við framkvæmdamiðstöð bæjarins „útaf ömurlegu ástandi gatna í hesthúsahverfinu mínu (Breiðholtshverfinu) svo vægt sé til orða tekið og hefur svo í raun verið í mörg ár.“ Málaleitan hans hafi verið vel tekið og honum tjáð að bætt yrði úr á allra næstu dögum. Síðan hafi ekkert gerst. Sigfús óskar því eftir svari frá bæjarstjórn.

Smellið hér til að lesa grein Sigfúsar Ólafs.