Fara í efni
Fréttir

Glæsilegur ferill Birkis - MYNDIR

Birkir í einum eftirminnilegasta landsleik Íslands - 2:1 sigrinum á Englandi í Nice á EM 2016, og me…
Birkir í einum eftirminnilegasta landsleik Íslands - 2:1 sigrinum á Englandi í Nice á EM 2016, og með treyju sem Knattspyrnusamband Norður-Makedóníu færði honum að gjöf fyrir leikinn í Skopje á sunnudaginn.

Birkir Bjarnason varð í gær landsleikjahæsti knattspyrnumaður Íslands í karlaflokki. Ísland mætti þá Norður-Makedóníu í Skopje í undankeppni heimsmeistaramótsins og Birkir var fyrirliði í 105. landsleik sínum. Hér má sjá nokkrar myndir sem Skapti Hallgrímsson hefur tekið af Birki í gegnum tíðina, aðallega með landsliðinu, og nokkrar að auki.