Fara í efni
Fréttir

Augljóst svigrúm til að „leiðrétta“ markaðinn

„Hækkun fasteignaverðs á Íslandi sker sig verulega úr þegar borið er saman við heimshlutann. Greining BHM í mars 2023 sýnir að hvergi hefur raunvirði fasteigna meira en tvöfaldast á milli áranna 2012 og 2022 - utan Íslands.“

Þetta segir Benedikt Sigurðarson í þriðju grein sinni í röðinni Húsnæðismarkaður í klessu sem akureyri.net birtir í vikunni.

Benedikt kemur víða við í greininni og segir meðal annars: „Augljóst er að það er mikið svigrúm til að „leiðrétta“ markaðinn - þar sem yfirverðlagning – langt yfir hóflegum framleiðslukostnaði – hefur orðið viðvarandi og vaxandi frá 2018.“

3. grein Benedikts Sigurðssonar: Húsnæðisbóla