Fara í efni
Fréttir

Ágúst Herbert Guðmundsson - minning

Ágúst Herbert Guðmundsson - minning

Ágúst Herbert Guðmundsson, athafnamaður og körfuboltaþjálfari, verður jarðsunginn í dag frá Akureyrarkirkju. Vegna aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir en athöfninni verður streymt á Facebook síðunni: Jarðarfarir í Akureyrarkirkju - beinar útsendingar. Athöfnin hefst klukkan 13.30.

Eins og fram kom á mánudaginn tekur Akureyri.net nú á móti minningargreinum til birtingar á útfarardegi. Minningargreinar skal senda á netfangið akureyri@akureyri.net

Í dag birtast átta greinar um Ágúst heitinn. Blessuð sé minning hans.

LÍFSHLAUP ÁGÚSTS

Hægt er að lesa hverja grein fyrir sig með því að smella á nöfn höfunda

Guðrún Gísladóttir

Ásgerður Jana Ágústsdóttir

Júlíus Orri Ágústsson

Berglind Eva Ágústsdóttir

Ingveldur Guðmundsdóttir og Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir 

Ásmundur Hreinn, Bjarki Ármann og Guðmundur Ævar Oddssynir

Kveðja frá Íþróttafélaginu Þór

Kveðja frá körfuknattleiksdeild Þórs