Fara í efni
Fréttir

Aðgöngumiði að sænsku atvinnulífi

„Að umgangast önnur börn var ekki vandamálið, það var umgjörðin sem skólinn skapaði sem hentaði honum ekki og varð til þess að honum leið illa. Og nú var hann kominn með varnarmann kerfisins sem fylgdi honum líka þegar hann var að leika við vini sína með þeim afleiðingum að vinirnir gáfust upp, hversu gaman er að hafa alltaf einn fullorðinn með? Afleiðingarnar voru þær að hann fór að hata fullorðna. Markmið hans varð að æsa alla fullorðna upp, fá þau til að missa stjórn á sér. Hann varð fljótt afar snjall í því.“

Jón Óðinn Waage segir frá aðgöngumiða sínum að sænsku atvinnulífi í pistli dagsins.

Smellið hér til að lesa pistil Jóns Óðins.