Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Segir áhugaleysis gæta um málefni aldraðra

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, sem skipar 2. sæti á lista Flokks fólksins við bæjarstjórnarkosningarnar í næsta mánuði, segir nánast ekkert hafa verið gert af því sem Akureyrarbær setti fram sem aðgerðaráætlun í málefnum aldraðra á síðasta ári. Þetta kemur fram í grein sem birtist á Akureyri.net í morgun.

Málfríður nefnir og fer yfir 13 atriði í greininni og segir: „Af þessum staðreyndum má sjá að Akureyrarbæ hefur ekki tekist sérlega vel að halda sig við þessa áætlun og greinilegt er að það gætir ákveðins áhugaleysis í málefnum aldraðra hjá Akureyrarbæ.“

Smellið hér til að lesa grein Málfríðar.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45