Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Mælir með aðventuferð í Freyvangsleikhúsið

Leikarar í sýningunni: Birgitta Brynjarsdóttir (hreindýrið Helgi) og Hallur Örn Guðjónsson (Jólakötturinn).

„Niðurstaða okkar þriggja sem fórum á sýninguna, var að það væri full ástæða til að kúpla sig út frá öllu og fara í Freyvangsleikhúsið á aðventunni,“ segir Pétur Guðjónsson í pistli um Jólaköttinn, jólaævintýri eftir Jóhönnu S. Ingólfsdóttur sem einnig leikstýrir verkinu. Frumsýning var í gærkvöldi.

„Sýningin er stutt, sem gerir Tiktok kynslóðinni kleift að halda athygli. Og boðskapurinn sem höfundur hefur óbilandi trú á, samkvæmt því sem fram kemur í leikskrá; hið góða, kærleikur, væntumþykja og virðing eru megin stef í sýningunni. Það á vel við þegar aðventan gengur í garð,“ skrifar Pétur sem fór í leikhús ásamt barnabörnum sínum, Emilíu Ósk og Hauki Heiðari.

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30