Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Dagur sjúkrahússins á Glerártorgi í dag

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og starfsfólk sjúkrahússins standa fyrir árlegri hátíð á Glerártorgi í dag, laugardaginn 6. desember, frá klukkan 13.00 til 15.00.

Starfsfólk SAk býður upp á mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi. Félagsmenn í Hollvinasamtökunum kynna starfsemi sína og skrá nýja félaga.

Smáfólkinu býðst að koma með bangsa eða dúkkur í læknisskoðun, skv. því sem fram kemur í tilkynningu um viðburðinn.

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30