Fara í efni
Gervigreind

Gáfu yfir milljón eftir góðgerðarvikuna

Vera Mekkín Guðnadóttir og Benjamín Þorri Bergsson afhentu Sólveigu Ásu Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krafts, stóra ávísun til marks um þá upphæð sem safnaðist í góðgerðarvikunni. Mynd: ma.is.

Fulltrúar skólafélagsins Hugins í Menntaskólanum á Akureyri afhentu á dögunum styrk að upphæð 1.086.000 krónur, sem er afrakstur hinnar árlegu góðgerðarviku sem haldin er í MA.

Markmiðið með góðgerðarvikunni er að safna fé til styrktar góðu málefni og að þessu sinni völdu menntskælingar að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur krabbamein og aðstandendur.

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45

Nokkur heilræði varðandi gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
01. október 2024 | kl. 09:30