Fara í efni
Gervigreind

Framtíð tæknináms á Norðausturlandi

Samráðsfundur um framtíð tæknináms á Norðausturlandi verður haldinn í Drift EA við Ráðhústorg á Akureyri, þriðjudaginn 16. september kl. 11:30. Fundurinn er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri, Háskólans í Reykjavík, Akureyrarbæjar og SSNE.

Á dagskrá eru léttar veitingar og lifandi samtal um hvernig efla megi tækninám á Norðausturlandi og styðja við framtíðaruppbyggingu í greininni, segir í fréttatilkynningu frá Akureyrarbæ. 

Öll áhugasöm úr atvinnulífinu eru hvött til að mæta, hlusta og taka þátt í umræðum, en skráning er nauðsynleg.

 

Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur

Magnús Smári Smárason skrifar
12. ágúst 2025 | kl. 14:30

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45