Fara í efni
Umræðan

Róló og leikirnir – Saga úr Innbænum V

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, heldur áfram að segja sögur úr Innbænum þar sem hann ólst upp. Í grein dagsins skrifar Ólafur um leikvöllinn neðst í Lækjargilinu og segir frá ýmsum leikjum barnanna. 

„Leikirnir voru fjölmargir og gaman er og jafnvel fróðlegt að rifja nokkra þeirra upp. [...] Viss kynjaskipting var í þessum leikjum og sumir bara fyrir stelpur en aðrir eingöngu leiknir af strákum þó einnig væru leikir sem allir tóku þátt í og þar var brúað bæði aldursbil og kynjamunur.“

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53