Fara í efni
Umræðan

Róló og leikirnir – Saga úr Innbænum V

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, heldur áfram að segja sögur úr Innbænum þar sem hann ólst upp. Í grein dagsins skrifar Ólafur um leikvöllinn neðst í Lækjargilinu og segir frá ýmsum leikjum barnanna. 

„Leikirnir voru fjölmargir og gaman er og jafnvel fróðlegt að rifja nokkra þeirra upp. [...] Viss kynjaskipting var í þessum leikjum og sumir bara fyrir stelpur en aðrir eingöngu leiknir af strákum þó einnig væru leikir sem allir tóku þátt í og þar var brúað bæði aldursbil og kynjamunur.“

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15