Fara í efni
Umræðan

Ólafur Þór segir sögur úr Innbænum

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, sem fæddur er og alinn upp í Innbænum á Akureyri, rifjar upp bolludag og öskudag æskuáranna í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Fleiri greinar eftir Ólaf Þór verða birtar síðar.

„Hann læddist að herbergi langömmu sinnar. Það var rifa á hurðinni og hann gægðist inn. Þarna svaf hún. Hann heyrði háar hrotur frá rúminu. Hann læddist á tánum inn í dimmt hornið og bankaði varlega með bolluvendinum ofan á þykka dúnsængina. Ekkert gerðist í myrkrinu. Reglulegar hrotur héldu áfram að berast undan sænginni. Hann varð hálfsmeykur. Hann var ekki vanur að vera inni í stofu langömmu þegar hún svaf. Hvernig gat hún hrotið svona hátt sú langa?“

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00