Fara í efni
Umræðan

Kartöflur og kjallarar – Saga úr Innbænum VI

Kartöflugarðarnir voru lengi áberandi í Búðargili.

Innbæingurinn Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, heldur áfram að rifja upp gamla tíð. Í sjöttu greininni um lífið í Innbænum þegar hann var strákur fjallar Ólafur Þór um kartöfluræktina.

„Samkvæmt gamallri hefð í Innbænum átti helst að setja niður þann 20. maí. Sögusagnir voru til af mönnum sem voru svo staðfastir í þessu að þeir settu niður einmitt þann daginn, sama hvernig veðrið var, jafnvel í snjókomu og vorhreti,“ skrifar Ólafur. „Lang flestir töldu ekki koma til greina annað en setja í rásir og margir áttu sérsmíðuð rásajárn. Þeir fáu sem settu niður í beð voru taldir sérkennilegir. Hefðin fyrir að leggja kartöflurnar í rásir var gömul, sennilega alveg frá upphafi kartöfluræktar í brekkunum ofan við Innbæinn. Þessi aðferð hentaði vel í malargörðunum í bröttum brekkunum og sumir aðhyllast þá kenningu að kartöflurásirnar hafi átt sinn þátt í nafngiftinni Akureyri.“

Smellið hér til að grein Ólafs Þórs.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53