Klárum að brúa bilið
08. febrúar 2023 | kl. 15:45
KA-menn ættu að eiga greiða leið í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta. Dregið var í 16-liða úrslitum í hádeginu og dróst lið KA gegn Víði í Garði. Liðin mætast suður með sjó.
Víðismenn leika í 2. deild, þriðju og neðstu deild Íslandsmótsins, og eru þar í neðsta sæti. KA lék til úrslita í bikarkeppninni á síðasta keppnistímabili en laut í lægra haldi fyrir Val.
Drátturinn var sem hér segir:
Leikið verður í 16 liða úrslitunum 15. og 16. desember.