Fara í efni
Umræðan

Íslandsmeistarar Fram í heimsókn hjá KA/Þór

Kristín A. Jóhannsdóttir og samherjar hennar í KA/Þór taka á móti Fram í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór tekur á móti Íslandsmeisturum Fram á Íslandsmótinu í handbolta í dag. Keppni hefst þar með á ný í Olís deildinni eftir þriggja vikna hlé vegna verkefna landsliðsins.

Fram er með sex stig að loknum fimm umferðum en KA/Þór með fjögur stig. Stelpurnar okkar hafa unnið Hauka og Selfoss en tapað fyrir ÍBV, Stjörnunni og HK.

Leikurinn í KA-heimilinu hefst klukkan 15.00.

Háskólinn á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
20. febrúar 2024 | kl. 20:00

Ákall til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Olga Ásrún Stefánsdóttir skrifar
16. febrúar 2024 | kl. 12:50

Aukið ofbeldi á Norðurlandi eystra

Kristín Snorradóttir skrifar
15. febrúar 2024 | kl. 12:12

Sum börn fá að lifa. Önnur ekki

Alfa Jóhannsdóttir skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 16:50

Af hverju eru deilur um skipulagsmál á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 10:30

Í krafti stærðar sinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
07. febrúar 2024 | kl. 15:20