Ísinn á Pollinum – Saga úr Innbænum II

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, sem fæddur er og alinn upp í Innbænum á Akureyri, rifjar upp skautaferðir æskuáranna á Pollinum og listina að dorga, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.
„Hljóðið var ólýsanlega djúpt eða dimmt og honum fannst eins og ísinn hreyfðist í takt við hljóðið. Hann fann einkennilega kennd innanbrjósts. Honum fannst hann takast á loft, fljúga og vera frjáls. Honum fannst gott að finna návist vinna sinna og hann heyrði andardrátt þeirra allt umhverfis en allir þögðu og voru á valdi þessarra töfra náttúrunnar. Ljósin í bænum voru fjarlæg og óskýr. Þetta var eins og í draumi. Tunglið nánast fullt, hátt á himni og glampaði í spegilsléttu svellinu. Þessari skautaferð myndi hann aldrei gleyma.“
Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.


Líflínan

Samstaða, kjarkur og þor

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar
