Fara í efni
Umræðan

Af listnámi – Saga úr Innbænum VIII

Enn segir Ólafur Þór Ævarsson sögu úr Innbænum; í pistli dagsins skrifar hann um listnám í Barnaskóla Akureyrar, þar sem við sögu koma heiðursmennirnir Aðalsteinn Vestmann, Birgir Helgason og Ingimar Eydal.

„Það fylgdi því alveg sérstök spenna og eftirvænting að koma upp á efstu hæðina í reisulegu húsi Barnaskóla Akureyrar. Þessi eftirvænting og jákvæði taugatitringur entist mér eiginlega öll barnaskólaárin,“ skrifar Ólafur Þór. „Þarna uppi var einhver önnur stemming og andi listagyðjunnar ríkti. Ætli ég noti ekki bara orðið hátíðleiki yfir þessa tilfinningu. Þarna var kenndur söngur og myndlist. Kennslustofurnar voru öðru vísi en á hinum hæðunum því þær voru undir hárri súð og gangurinn styttri.“

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53