Fara í efni
Skip dagsins

Tvö skip í dag – alls rúmlega 5.000 farþegar

Arcadia

Tvö skemmtiferðaskip verða á Akureyri í dag. Annað þeirra, tíður gestur í sumar, heldur ekki brott fyrr en seinni partinn á morgun.

  • Arcadia – 1.994 farþegar, 886 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 8.00 – Brottför 17.00
  • Norwegian Prima – 3.215 farþegar, 1.506 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 15.00 – Brottför 16.00 á morgun

Skemmtiferðaskip í september

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands